Þróunarsamvinna Íslands.

(1408051)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.05.2017 22. fundur utanríkismálanefndar Þróunarsamvinna Íslands.
Á fund nefndarinnar komu María Erla Marelsdóttir, Auðbjörg Haraldsdóttir, Engilbert Guðmundsson, Finnbogi Rútur Arnarson og Þórarinna Söebech.

Gestirnir kynntu ítarlega stöðu þróunarsamvinnu Íslands og svöruðu spurningum nefndarmanna.
21.10.2014 8. fundur utanríkismálanefndar Þróunarsamvinna Íslands.
Á fund nefndarinnar komu Engilbert Guðmundsson og Hannes Hauksson frá Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Þeir gerðu grein fyrir sjónarmiðum varðandi hugmyndir um fyrirkomulag þróunarsamvinnu sem fram komu í skýrslunni Þróunarsamvinna Íslands: Skipulag, skilvirkni, árangur. Jafnframt svöruðu þeir spurningum nefndarmanna.
02.09.2014 63. fundur utanríkismálanefndar Þróunarsamvinna Íslands.
Á fund nefndarinnar komu Þórir Guðmundsson, höfundur skýrslunnar „Þróunarsamvinna Íslands: Skipulag, skilvirkni, árangur", og Þórarinna Söbech frá utanríkisráðuneyti.

Þórir kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.